Ţórunn Nanna í 3. sćti

Ţórunn Nanna í 3. sćti Ţórunn Nanna Ragnarsdóttir nemendi í 7. bekk Grunnskólans á Raufarhöfn hafnađi í 3. sćti á Stóru Upplestrarkeppninni sem haldin var

  • Undirsida1

Ţórunn Nanna í 3. sćti

Þórunn Nanna Ragnarsdóttir nemendi í 7. bekk Grunnskólans á Raufarhöfn hafnaði í 3. sæti á Stóru Upplestrarkeppninni sem haldin var hátíðleg fyrir Norður-Þingeyjarsýslu í félagsheimilinu Hnitbjörgum í gær, 10. apríl 2008.

Vinningshafi hátíðarinnar var María Dís nemandi í Öxarfjarðarskóla og í öðru sæti varð Daníel einnig nemandi í Öxarfjarðarskóla. Arnar nemandi í Svalbarðsskóla fékk sérstök hvatningarverðlaun.

Sparisjóðirnir í landinu gáfu vinningshöfunum peningagjöf fyrir árangurinn. Þátttakendur voru síðan allir leystir út með bókagjöfum og rósum. Kvenfélagið sá um kræsingar í hléi.

Hér eru myndir frá hátíðinni.

Jóhanna Dögg Stefánsdóttir
skólastjóri


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is