Þýskur dagur fimmtudaginn 30 janúar 2014

Þýskur dagur fimmtudaginn 30 janúar 2014 Fimmtudaginn 30. janúar var þýskur dagur í heimilisfræði. Nemendur grunnskólans buðu starfsfólki og

  • Undirsida1

Þýskur dagur fimmtudaginn 30 janúar 2014

Fimmtudaginn 30. janúar var þýskur dagur í heimilisfræði. Nemendur grunnskólans buðu starfsfólki og leikskólabörnum uppá allskonar þýskt góðgæti eins og  bratwurst pylsur, kartöflusalat og köku. Starfsfólk og nemendur mættu í þýsku fánalitunum í tilefni dagsins. Elstu nemendur sögðu svo örlítið frá matarmenningu Þjóðverja og svo var efnt til spurningakeppni.

Hér má sjá myndir 


Athugasemdir


Svæði

Tilkynningar

                                                   Virðing – Gleði – Ábyrgð – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is