Undirbúningur fyrir árshátíđ 27. mars 2015

Undirbúningur fyrir árshátíđ 27. mars 2015 Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ undirbúningur fyrir árshátíđina gengur vel ţessa daganna. Ţađ er búiđ ađ taka

  • Undirsida1

Undirbúningur fyrir árshátíđ 27. mars 2015

Það er gaman að segja frá því að undirbúningur fyrir árshátíðina gengur vel þessa daganna. Það er búið að taka upp eitt stykki leikrit sem verður sýnt og síðan eiga gest von á að sjá tvö leikin leikrit á sviði. Þar sem þetta er mikið verk fyrir okkur hér hefur þetta gengið ótrúlega vel. Olga Friðriksdóttir sér um leikstjórn, upptöku og uppsetningu. Hún hefur því verið á fullu þessa daganna við að koma þessu öllu heim og saman. Menn geta átt von á frábærri árshátíð hér í félagsheimilinu Hnitbjörgum þann 27. mars næstkomandi. 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is