Uppbrotsdagar í Lundi

Uppbrotsdagar í Lundi Í gær, þriðjudaginn 18. febrúar, tóku nemendur þátt í uppbrotsviku í Lundi.

  • Undirsida1

Uppbrotsdagar í Lundi

Stundaskráin var með öðru sniði en venjulega og nemendur gátu valið úr fjórum stöðvum til að vinna á; myndlist, hljóðfærasmíði, sögu- og leikritagerð og myndasögu og myndbandsgerð.  Þar að auki var tæknilegó í boði auk osmo og strawbees.  Íþróttirnar voru sömuleiðis með öðru sniði þar sem nemendur fengu að kynnast bandý.  Skemmtileg tilbreyting!

Hér eru nokkrar myndir frá deginum í gær


Athugasemdir


Svæði

Tilkynningar

                                                   Virðing – Gleði – Ábyrgð – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is