19. febrúar 2020 - Lestrar 77 - Athugasemdir ( )
Stundaskráin var með öðru sniði en venjulega og nemendur gátu valið úr fjórum stöðvum til að vinna á; myndlist, hljóðfærasmíði, sögu- og leikritagerð og myndasögu og myndbandsgerð. Þar að auki var tæknilegó í boði auk osmo og strawbees. Íþróttirnar voru sömuleiðis með öðru sniði þar sem nemendur fengu að kynnast bandý. Skemmtileg tilbreyting!
Hér eru nokkrar myndir frá deginum í gær
Athugasemdir