Útieldhús í Ásnum

Útieldhús í Ásnum Á haustdögum fóru nemendu í Grunnskólanum á Raufarhöfn ađ vinna ađ gerđ útikennslustofu ásamt kennurum sínum.  Heimilisfrćđikennarinn

  • Undirsida1

Útieldhús í Ásnum

Á haustdögum fóru nemendu í Grunnskólanum á Raufarhöfn að vinna að gerð útikennslustofu ásamt kennurum sínum.  Heimilisfræðikennarinn okkar sem sér einnig um kennslu í smíðum, hand- og myndmennt ásamt almennri bekkjarkennslu fór á námskeið í útieldun fyrir skólabyrjun, sjá http://utieldhus.is  En útieldun er hluti af því sem nemendur eiga að læra í heimilisfræði og því var ráðist í að útbúa eldstæði uppi á Melrakkaásnum. Tilgangur verkefnisins er því m.a. að njóta útiveru og matargerðar. 

Hér eru nokkrar myndir af nemendum við gerð eldstæðisins sem og myndir af nokkrum þeirra við Ræningjaholuna svokölluðu sem vinsæl er til leikja á Ásnum.


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is