Vettvangsferđ

Vettvangsferđ Í gćr fórum viđ í vettvangsferđ ásamt nemendum og starfsfólki Öxarfjarđarskóla út á Melrakkasléttu og í fjöruna í tilefni af degi íslenskrar

  • Undirsida1

Vettvangsferđ

Vettvangsferđ
Vettvangsferđ

Í gćr fórum viđ í vettvangsferđ ásamt nemendum og starfsfólki Öxarfjarđarskóla út á Melrakkasléttu og í fjöruna í tilefni af degi íslenskrar náttúru. Pedro Rodrigues líffrćđingur á móti okkur í en hann er forstöđumađur Rifs rannsóknarstöđvar á Raufarhöfn. Hann frćddi okkur um vistkerfiđ og líffrćđilegan fjölbreytileika viđ Raufarhöfn ţ.á.m fugla en viđ höfum undanfarnar vikur veriđ ađ frćđast um fugla í fuglaţemaverkefni. Ţá rćddi hann um ţađ hvernig hnattrćn hlýnun hefur áhrif á lífríkiđ almennt, bćđi gróđur og dýralíf. Fariđ var út á Melrakkasléttu ţar sem viđ sáum nokkra fugla og talsvert af sel. Nemendur skráđu hjá sér ţađ sem fyrir augu bar og Pedro leiddi okkur í allan sannleika um sjófugla sem eru algengir viđ Raufarhöfn. Eftir hádegiđ var fariđ niđur í fjöru og lífríkiđ ţar skođađ. Samveran var skemmtileg og ekki skemmdi veđriđ sem var upplagt ađ nota í ađ hoppa á ćrslabelgnum og spila fótbolta á sparkvellinum. Viđ erum ţakklát fyrir samstarfiđ viđ Rif sem á eftir ađ verđa meira í framtíđinni.

Hér eru nokkrar myndir úr ferđinni:

 

 


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| skolastjorn@ais.is