Vorgleđi

Vorgleđi Í gćr 29.mars, buđu nemendur leik-og grunnskóla til vorgleđi í skólanum ţar sem ţeir stóđu fyrir kynningum á verkefnum sínum sem ţeir hafa veriđ

  • Undirsida1

Vorgleđi

Litríkt muffins
Litríkt muffins

Í gćr 29.mars, buđu nemendur leik-og grunnskóla til vorgleđi í skólanum ţar sem ţeir stóđu fyrir kynningum á verkefnum sínum sem ţeir hafa veriđ ađ vinna ađ undanfarnar vikur í landafrćđi.
Viđfangsefnin voru fjölbreytt, m.a. fossar á Suđurlandi, umfjöllun um Raufarhöfn, Kópasker og Vopnafjörđ Langanes, Austfirđi og Akureyri ţar sem nemandi setti sig í spor ferđamanns ţar.
Öll stóđu ţau sig frábćrlega og ekki skemmdi hversu vel var mćtt. Ţađ er krefjandi og lćrdómsríkt ađ standa frammi fyrir fullum sal af áheyrendum og flytja mál sitt svo vel sé. Ađ lokum sáu leikskólabörnin svo um ađ bjóđa gestum upp á litskrúđugar og bragđgóđar veitingar.
Ţetta var frábćr dagur í alla stađi og viljum viđ ţakka öllum sem sáu sér fćrt ađ mćta og gleđjast međ okkur fyrir komuna.


Athugasemdir


Svćđi

Tilkynningar

                                                   Virđing – Gleđi – Ábyrgđ – Sveigjanleiki       sími: 464-9870| hrund@raufarhafnarskoli.is