Evrópski tungumáladagurinn
- 20 stk.
- 12.10.2011
Þann 26. september var Evrópski tungumáladagurinn og að því tilefni skelltu nemendur í 8.-10. bekk sér út fyrir í góða veðrið og krítuðu "velkomin" á hinum ýmsu tungumálum á stéttina. Haldið hefur verið upp á tungumáladaginn frá árinu 2001 en þennan dag er lögð áðhersla á fjölbreytni tungumála í Evrópu og mikilvægi tungumálanáms. Dagurinn er haldinn hátíðlegur meðal 45 Evrópuþjóða.
Skoða myndir