Thorrablot
- 17 stk.
- 16.02.2011
Þann 15. febrúar héldum við þorrablót í skólanum. 1.-4. bekkur fór með þorraljóð fyrir okkur og svo sungu allir saman Þorraþrælinn. Mjög skemmtilegt!
Skoða myndirÞann 15. febrúar héldum við þorrablót í skólanum. 1.-4. bekkur fór með þorraljóð fyrir okkur og svo sungu allir saman Þorraþrælinn. Mjög skemmtilegt!
Skoða myndir1.-4. bekkur hefur verið að læra um þorrann og að því tilefni bjuggu þau til þorramat. Maturinn lítur mjög vel út hjá þeim, en engum skyldi detta í huga að bragða á honum því hann er gerður úr trölladeigi.
Skoða myndirArnór Einar Einarsson tók við fyrstu verðlaunum í nýsköpunarkeppninni Heimabyggðin mín.
Skoða myndirÁ þriðja jólaþemadeginum byrjuðu bekkirnir á því að halda stofujól. Kennarar lásu kort sem höfðu borist til nemenda, skipst var á pökkum og lesin jólasaga. Eftir það var jólabíó og svo borðuðu allir saman hátíðarmat. Sannarlega frábær dagur!
Skoða myndirMiðvikudagurinn 15. desember var fysti jólaþemadagurinn hjá okkur. Við byrjuðum daginn á jólasamsöng í tröppunum áður en nemendur skiptu sér á þrjár stöðvar í blönduðum hópum. Þessi dagur var frábær!
Skoða myndir