14. ágúst 2023 - Lestrar 53 -
Athugasemdir ()
Skólasetning Grunnskóla Raufarhafnar verđur mánudaginn 28. ágúst kl. 10. Ţar munum viđ taka á móti ykkur í skólasetningu og taka samtal um veturinn sem framundan er.
Viđ hvetjum viđ alla forsjárađila til ađ mćta og eiga samtal viđ okkur. Ţá mun einnig mćta ráđgjafi frá skólaţjónustu Ásgarđs, hún Kristrún Lind Birgisdóttir.
Kristrún mun kynna námsvísi skólaársins, fyrirkomulag námsmats, námsumsjónarkerfi og fara yfir helstu verkefni skólastjórnar.
Almennt skólastarf hjá nemendum í 1. og 6. bekk hefst svo ţriđjudaginn 29. ágúst eftir stundatöflu.
Lesa meira »